25.7.05

Ég er lélegur bloggari

Ég er búin að komast að því að ég er ekki góður eða afkastamikill bloggari og hef því ákveðið að setja þetta blogg á hold um óákveðinn tíma en fréttir og myndir af fjölskyldunni er að finna á http://heklab.org og svo náttúrulega á blogginu hans Bjarna http://pirradur.blogspot.com

2 álit:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Mér finnst þú bara ekkert lélegur bloggari

7:32 e.h.  
Blogger Ása Hildur sagði...

Sammála síðasta ræðumanni finnst þú eigir að halda áfram þó það komi nú ekki nema vikulega eins og smá vikurstúfur eða svo þú getur það svo sannarlega. Ekki væri verra að fá það í bundnu máli svona til að rifja upp taktana.

8:26 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home