12.1.05



Þegar ég var lítil þá samdi hann afi minn um mig fallega vísu sem mér þykir afskaplega vænt um og ég ætla að deila henni með ykkur:

Sigrún Ósk hjá afa,
þú átt að vera stillt,
Því hann vill ekki hafa,
þitt hjarta gerist spillt.
Ávinn þér ást og blíðu,
svo allir tigni þig.
Forðastu falsboðin tíðu
er fegra og gylla sig

Jóhann Sigurður Hjálmarsson við lagið Erla góða Erla.

Fallegt ekki satt?