24.12.05

Gleðileg jól og...

Um leið og ég óska öllum gleðilegra jóla og velfarnaðar á nýju ári þá ætla ég að taka þátt í leik sem hefur farið eins og eldur í sinu um allt núna en hann er ss. svona:

Þú skráir þig s.s. í skoðanir og ég:

Ég segi þér eitthvað handahófskennt um þig.
Ég segi þér hvaða lag/mynd minnir mig á þig.
Ég segi þér hvaða bragð minnir mig á þig.
Ég segi þér eitthvað sem meikar bara sens fyrir mig og þig.
Ég segi þér fyrstu ljósu minninguna mína af þér.
Ég segi þér á hvaða dýr þú minnir mig á.
Ég spyr þig að einhverju sem ég hef lengi velt fyrir mér um þig.
Ef þú lest þetta þá verðurðu að setja þetta á bloggið þitt...

Hafið það svo öll sem allra best um hátíðarnar!

3 álit:

Blogger Ása Hildur sagði...

Pant vera fyrst

10:28 e.h.  
Blogger Kjaftaskurinn sagði...

OMG ég sé núna eftir að hafa ákveðið að taka þátt í þessu, á erfitt með að skrifa eitthvað af viti ég er alveg tóm núna. En allavega kemur hér það sem ég gat.
1. Þú hlærð alveg svakalega hátt
2. Sound of music, ekki spurning
3. hmmmmmm Ég veit ekki
4. Ég botna bara ekkert í þessu sem átti að meika sens bara fyrir mig og þig....
5. Ég man eftir að hafa verið skömmuð fyrir að borða graslauk í Langagerðinu.
6. Hrútur
7. Geturðu einhvern tíma verið í sömu peysunni 2 daga í röð?
8. Ef þú lest þetta þá verðurðu að setja þetta á bloggið þitt...

9:53 e.h.  
Blogger Unknown sagði...

hæ var ekki alveg að fatta sko um hvað þetta snerist fyrst ... en svo kviknaði á perunni eftir að hafa lesið þetta svona 3 ehhh ... he he
ok pant vera næst

4:53 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home