Mætt
Jæja það er slétt ár síðan ég bloggaði seinast á þessa síðu og því fannst mér við hæfi að hefja upp raust mína á ný. Ég hef nefnilega fundið fyrir þörf undanfarið til að tjá mig um ýmislegt en ég ætla að taka mér smá tíma í að safna hugsunum mínum saman áður en ég læt vaða. Það væri gaman að sjá hvort einhverjir séu enn að fylgjast með þessarri síðu, en ég læt vaða á fyrsta pistilinn minn innan mjög skamms tíma bíðið bara.
0 álit:
Skrifa ummæli
<< Home